Jólakaffi / Christmas Coffee / Beans
Description
JÓLAKAFFI / Christmas Coffee Taste of nuts and Chocolate, dark roasted and well balanced
Jólakaffið í ár er ilmríkt, hefur örlítið hnetubragð, góða fyllingu og skemmtilegan súkkulaðikeim. Það er dökkristað og í einstaklega góðu jafnvægi. Te & Kaffi hefur sett sér skýra stefnu í umhverfismálum og markmið um grænna fyrirtæki.
Liður í því eru umhverfisvænni umbúðir og Jólakaffið okkar er komið í nýjar umbúðir úr jarðgeranlegu efni sem unnið er úr plöntusterkju. Þær flokkast því með lífrænum úrgangi eða almenni sorpi.
Jólakaffi / Christmas Coffee / Beans
Prix de vente$15.00 USD
Prix normal (/)