
Icelandic-English / English - Icelandic pocketbook
Pocket version
Það er málnotendum nauðsynlegt að hafa aðgang að góðum orðabókum sem hæfa aðstæðum hverju sinni. Vegna stærðar sinnar og umfangs hafa vasaorðabækur lengi gegnt ríku hlutverki í bæði tungumálanámi fólks og ferðamennsku. Í þessari vasaorðabók geta notendur gengið að nauðsynlegum málfræðiupplýsingum, merkingarskýringum og notkunardæmum á þægilegan hátt.
• Um 40.000 uppflettiorð
• Mikill fjöldi orðskýringa og dæma um málnotkun
• Handhæg og þægileg orðabók fyrir skólafólk og almenning

Icelandic-English / English - Icelandic pocketbook
Sale price$55.00 USD
Regular price$60.00 USD