

Candle / Tvær Stjörnur from Soley
This candle diffuses a bouquet of fresh and vibrant fragrances. It is composed of vegetable- and beeswax to burn cleanly in your home and spread a lovely scent.
The Icelandic poem, printed on the glass jar, is by Megas.
Handgert kerti sem gefur frá sér ljúfan ilm.
Kertið er 180g og samanstendur af jurta- og býflugnavaxi sem gefur frá sér hreinan loga og ljúfan ilm.
Ljóðið sem prentað er á glasið er Tvær stjörnur eftir Megas.
Tvær stjörnur Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér og ekki fæ ég miklu ráðið um það hvert hann fer en ég vona bara hann hugsi soldið hlýlega til mín og leiði mig á endanum aftur til þín. - Megas

Candle / Tvær Stjörnur from Soley
Sale price$52.25 USD