Flowering plants and ferns of Iceland / ÍSLENSKA PLÖNTUHANDBÓKIN
Íslenska plöntuhandbókin er einhver vinsælasta handbók sinnar tegundar og birtist nú í nýjum búningi, ríkulega aukin og endurbætt.
Fjallað er um 465 tegundir plantna, þar af margar sem hafa bæst við íslenska flóru á undanförnum árum.
Bókin er ríkulega myndskreytt en í henni er að finna litmynd af hverri tegund, skýringarteikningu og útbreiðslukort. Við flokkun plantnanna eru notaðir sérstakir myndlyklar þar sem þeim er raðað eftir blómalit og öðrum áberandi einkennum, og einnig eru í bókinni gagnlegir efnislyklar.
Allt þetta gerir að verkum að bókin bókin nýtist vel til að þekkja sundur plöntur og fræðast um hina fjölbreyttu og fögru flóru landsins.
The Icelandic plant guide is one of the most popular guides of its kind and now appears in a new guise, richly expanded and improved.
465 species of plants are discussed, many of which have been added to the Icelandic flora in recent years. The book is richly illustrated, including a color photo of each species, an explanatory drawing and a distribution map.
When classifying the plants, special picture keys are used, where they are arranged according to flower color and other prominent characteristics, and the book also contains useful subject keys. All this makes the book useful for identifying different plants and learning about the diverse and beautiful flora of the country.