BYGGMJÖL / Barley flour 1 kg
Beschreibung
Barley flour / BYGGMJÖL Í baksturinn Byggmjöl er malað úr heilkorna bankabygg og hefur því alla sömu næringarfræðilegu kosti. Byggmjölið er gott í allan bakstur og sem rasp á grænmetisbuff, kjöt og fisk.
Byggmjöl er malað úr heilkorna bankabygg og hefur því alla sömu næringarfræðilegu kosti. Byggmjölið er gott í allan bakstur og sem rasp á grænmetisbuff, kjöt og fisk.
Næringargildi í 100g af ósoðnu byggmjöli er u.þ.b.: Orka 1450 kJ / 346 kcal Prótein 12 g. Kolvetni 64 g. Fita 2 g, þar af mettaðar fitusýrur 0,4 g. Trefjar 10 g, þar af beta-glúkanar 3 g. Natríum 0,02 g. Járn 2 mg. Þíamín (B1-vítamín) 0,3 mg.
BYGGMJÖL / Barley flour 1 kg
Angebot$13.00 USD
Regulärer Preis (/)