Hrútar / Rams / DVD

Heild DVD

Skyr í 1000 ár / Book about Skyr

Writer: Þorgerður Ragnarsdóttir

Þegar ég var lítil varð ég hugfangin af þremur krukkum með þúsund ára gömlum skyrleifum sem voru til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands. Mér fannst óskiljanlegt hvernig hægt var að vita að þetta hefði einhver tímann verið skyr.

Gráu kögglarnir í krukkunum minntu meira á fugladrit en hvíta gljáandi skyrið sem var daglega á borðum heima hjá mér. Eins gott að fornleifafræðingarnir sáu muninn því annars hefðu þessar gersemar glatast.

Núna finnst mér merkilegt að skyr, þessi holla íslenska mjólkurafurð, hafi verið snar þáttur í næringu og menningu íslendinga frá upphafi byggðar í landinu og sé það enn. Vinsældir þess hafa vaxið hin síðari ár bæði innan lands og utan.

Það var kveikjan að því að ég tók saman þetta litla kver sem geymir skenntilegan fróðleik um skyr og gildi þess í menningarlegu samhengi á Íslandi.

Available in English, German, Icelandic language

Special Price $26.00 $23.42 Regular Price $29.00
Availability: In stock
SKU
Eym-2020

Writer: Þorgerður Ragnarsdóttir

Þegar ég var lítil varð ég hugfangin af þremur krukkum með þúsund ára gömlum skyrleifum sem voru til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands. Mér fannst óskiljanlegt hvernig hægt var að vita að þetta hefði einhver tímann verið skyr.

Gráu kögglarnir í krukkunum minntu meira á fugladrit en hvíta gljáandi skyrið sem var daglega á borðum heima hjá mér. Eins gott að fornleifafræðingarnir sáu muninn því annars hefðu þessar gersemar glatast.

Núna finnst mér merkilegt að skyr, þessi holla íslenska mjólkurafurð, hafi verið snar þáttur í næringu og menningu íslendinga frá upphafi byggðar í landinu og sé það enn. Vinsældir þess hafa vaxið hin síðari ár bæði innan lands og utan.

Það var kveikjan að því að ég tók saman þetta litla kver sem geymir skenntilegan fróðleik um skyr og gildi þess í menningarlegu samhengi á Íslandi.

Available in English, German, Icelandic language

More Information
Manufacturer Eymundsson
Mittens Color Green
Write Your Own Review
You're reviewing:Skyr í 1000 ár / Book about Skyr
Your Rating